Sælar dömur, við erum komnar með æfingartíma í maí.
frá 2 - 13.maí eru sömu æfingatímar nema að föstudagar detta út. En þið megið endilega mæta á þeim tíma ef veður leyfir og fara út að hlaupa, ég verð í húsinu frá 16-17:15.
svo frá 16.maí -31 maí verða æfingarnar á miðvikudögum kl.20-21:15 og svo á föstudögum kl. 19:45 - 21:00. Einnig verða útiæfingar á þriðjudögum kl.19:30 - 20:30 hjá Seljaskóla.
Maí mánuður kostar 3500kr og á að koma með pening á æfingu í næstu viku. 2.maí - 5.maí.
kv. Hanna Bára
No comments:
Post a Comment