Saturday, 24 September 2011

Bæði lið 4. flokks kvenna unnu til bronsverðlauna!

Lið A og lið B 4. flokks kvenna urðu bæði í þriðja sæti á Reykjavíkurmótinu.
Bæði liðin stóðu sig frábærlega á mótinu. Lið A vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli, en markatala réð því að liðið spilaði ekki um fyrsta sætið.
Lið B samanstóð að mestu af 5. flokks stelpum sem spiluðu upp fyrir sig. Frábær árangur hjá stelpunum okkar.





Myndirnar hér eru frá Kjartani, hér er >>albúmið<< sem hann er búinn að deila.

Foreldrar, endilega setja inn myndir á myndasíðu flokksins eða senda þær á netfang flokksins: irstelpur4fl@gmail.com eða á irmyndir@gmail.com.

Kveðja BOGUR.

2 comments:

  1. Frábært, til hamingju með þetta stelpur.

    ReplyDelete
  2. Innilega til hamingju með árangurinn stelpur. Stóðuð ykkur vel og verður gaman að fylgjast með ykkur í vetur.
    Einnig verð ég að hrósa foreldrum. Góð mæting þar og fín stemning (vorum að ég held fjölmennust). Áfram ÍR

    ReplyDelete