Starfsemi BOGUR var kynnt og tengiliður þess við flokkinn sem er Hilmar Jacobsen GSM: 6993135.
Bloggsíða, myndasíða og fl. sem tilheyrir flokknum og NORI skráningarkerfið var einnig kynnt.
Bloggsíða, myndasíða og fl. sem tilheyrir flokknum og NORI skráningarkerfið var einnig kynnt.
Rætt var um leiki og ferðir tengdar þeim. Einnig virðist vera áhugi fyrir að fara á Partille Cup þó að eldri hópurinn hafi farið síðasta sumar, foreldrar þurfa að hittast og ræða það mál sem fyrst.
Engin gaf kost á sér í foreldraráð þannig að það á eftir að skipa/velja í það og þá vantar flokknum líka einhvern(ja) sem er tilbúin(n) að aðstoða við bloggið og myndasíðu. Foreldrar endilega bjóða sig fram.
Kveðja Heimir Gylfa.
No comments:
Post a Comment