Friday, 14 October 2011

5 ÍR-ingar í úrtakshóp U-16 ára landsliðs kvenna í handbolta.

Valinn hefur verið úrtakshópur u-16 ára landsliðs kvenna og á ÍR fimm flotta fulltrúa í þessum hóp. 

Þær Aníta Björk Axelsdóttir, Brynhildur Bergm. Kjartansdóttir ,  Petra Waage, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir eru okkar fulltrúar og óskum við þeim til hamingju með þetta og gangi ykkur vel stelpur !! 

Liðið mun æfa 21. – 23. október í Kórnum í Kópavogi en landsliðsþjálfarar eru þær Díana Guðjónsdóttir og Unnur Sigmarsdóttir
 

2 comments:

  1. Mikið er ég stolt af ykkur stelpur. Þið eru ÍR til sóma. Innilega til hamingju stelpur og ÍR.

    Kv. Anna M. Bermgann

    ReplyDelete
  2. Tek undir það, flottar stelpur. Það væri gaman að fá myndir af stelpunum sem voru valdar, ef einhver á þær til sendið á irmyndir@gmail.com merktar stelpunum.

    ReplyDelete