Frábær sigur á ÍBV 18-17. Stelpurnar áttu erfitt uppdráttar og voru ekki beint mættar til leiks í byrjun. Þær sýndu karakter og komu til baka eftir að hafa lent 6-2 undir og unnu leikinn með 1 marki.
Magnaður árangur og sætur sigur.
Til hamingju!
Við viljum einnig þakka áhorfendum fyrir stuðninginn. Mjög margir mættir að horfa á leikinn viljum hafa þetta svona í allan vetur!
Takk fyrir!
No comments:
Post a Comment