Ætlum einfaldlega að hafa gaman og allir koma með eitthvað að borða og drekka, t.d. kökur og gos.
Viljum fá sem flesta foreldra með og ætlum okkur bara að fara í leiki og allskonar svoleiðis.
Hægt er að commenta hér fyrir neðan með hvað hver ætlar að koma með svo að það komi ekki allir með það sama ;)
Kv.
Viktor og Ella
Við Anna, foreldrar Brynhildar mætum.
ReplyDeleteMinni líka á myndasíðuna, hef verið að bæta við myndum.
Já við Kjartan komum með Brynhildi. Tökum með okkur túnfisksalat og kex.
ReplyDeleteForeldrar Petru mæta með nammi í poka :-)
ReplyDeletekv
Bryndís og Matti
Ja ja á morgun stór dagur, ég held er allir foreldrar mæta á morgun.
ReplyDeleteKveðja Ella og Viktor