Valinn hefur verið úrtakshópur U-16 ára landsliðs kvenna í handbolta sem mun æfa á milli jóla og nýárs (27.-29 des.) ÍR á tvo flotta fulltrúa í þessum hóp sem eru þær Brynhildur Bergm Kjartansdóttir og Sigrún Ása Ásgrímsdóttir.
Til hamingju með þetta stelpur og gangi ykkur vel!!
Sjá frétt á HSÍ
No comments:
Post a Comment