Thursday, 26 April 2012

ÍR Handbolti 4.fl. kv. Íslandsmót Undanúrslit - FRAM - ÍR

Stelpurnar okkar í 4.fl. ÍR Handbolta eru komnar í undanúrslit í Íslandsmótinu eftir flottan sigur á KA/Þór. Þær mæta því FRAM í undanúrslitum þriðjudaginn 1. maí kl. 12:30 í Framheimilinu og þangað viljum við fá alla ÍR-inga til að styðja þær áfram.

Þessar flottu stelpur láta ekkert stoppa sig og ætla að fara alla leið í ÚRSLITALEIKINN!!!




Skoða viðburð á Facebook  http://www.facebook.com/events/220894491353367/

No comments:

Post a Comment