Wednesday, 10 October 2012

Fjáröflun í kvöld - Fyrstur kemur fyrstur fær !!!

Fjáröflun !
Fyrr á þessu ári tók Handknattleiksdeild ÍR að sér verkefni í fjáröflunarskyni.  Okkur hefur verið boðið annað slíkt verkefni, nú með mjög stuttum fyrirvara. Verkefnið snýst um að líma vörulýsingu á hinar ýmsu vörur fyrir innflutningsfyrirtæki. 
Hver þátttakandi fær 1000,- á tímann, ef foreldrar vilja taka þátt þá bætist annar 1000,- kall við á tímann.

Ákveðið hefur verið að bjóða 4fl.kk, 4fl.kv, 3fl.kk og 3fl.kv að taka þátt að þessu sinni.
Verkefnið fer fram í kvöld á milli 17:30 og 21:30 að Klettagörðum.

Ef þú villt taka þátt geturðu sent tölvupóst á gudmundur@orkufjarskipti.is

Það komast 8-10 manns að borðinu, fyrstu sendir fyrstu fær :-)

Stjórn handknattleiksdeildar.

No comments:

Post a Comment