Monday, 29 October 2012

Foreldrafundur 4 fl. ka. og kv. kennslustofu Austurbergi fim. 1.nóv. kl. 20:00 - Kynning á fjáröflunum o.fl

Sæl

Það verður kynning á fjáröflunum v. keppnisferðar erlendis næsta sumar hjá 4.fl. ka. og kv. næsta fimmtudag kl. 20:00 í kennslustofu Austurbergi.

Farið yfir vörur í boði og öðru sem tengist þessu hjá okkur, t.d. dósasöfnun milli jóla og nýárs, "landsleikur v.Kanada" o.fl.
Létt kaffispjall og kynningar - æskilegt að mæta ef þið ætlið að taka þátt í þessum fjáröflunum sem við bjóðum upp á.
Ef þið hafið einhverjar góðar hugmyndir að fjáröflun þá má endilega koma þeim á framfæri. T.d. Miðilsfundur , kökubasar, selja vörur á heimaleikjum mfl. eða ??
Síðan er hér að neðan

Netsöfnun.is
Einfalt og allir ættu að geta búið svona til sjálfir þar sem leiðbeinigar eru nokkuð góðar sem þið fáið sent þegar þið skráið ykkur.

Bjó til Demo Account sem þið getið skoðað , til að sjá hvernig þetta lítur út.  

Kveðja
Fjáröflunarráð 4.fl ka. og kv.






No comments:

Post a Comment