Monday, 15 October 2012

Næsta æfing + Leikurinn við Fjölni 22.október

Næsta æfing verður á morgun mánudag 15. okt kl. 20.30 eins og venjulega.

 

Svo er búið að breyta leiktímanum á Fjölnisleiknum sem átti að vera 21.október  og verður færður til 22.okt. (mánudagur e.viku)

 

Látið mig vita strax í dag  hvort sá leiktími gangi ekki upp.

 

Kveðja

Finnbogi

No comments:

Post a Comment