Friday, 23 November 2012

Æfingaplan U-15 ára landsliðs kvenna. HILDUR OG KAREN

Þá eru æfingatímar helgarinnar komnir á hreint fyrir Hildi og Karen sem eru í U-15 hóp.  Anita var einnig valin,  en kemst ekki vegna meiðsla.

 

Föstudagur 

Fylkishöll, Árbæ

Hópur1 17:00-18:30 

Dröfn Haraldsdóttir landsliðsmarkmaður Íslands mætir og spjallar við markmennina.

 

Laugardagur

Víkin, Fossvogi

Æfing 10:30-12:00 (Allur hópurinn)

 

Austurberg, Breiðholti

Fyrirlestur 13:00-14:20 hjá Rakel Dögg Bragadóttur landsliðskonu

 

Fylkishöll, Árbæ

Æfing 17:30-19:00 (Allur hópurinn)

 

Sunnudagur

Kaplakriki, Hafnarfjörður

Æfing 15:30-17:00 (Allur hópurinn) – Þið komist ekki á þessa æfingu vegna þess að við erum að spila bikarleik við Val.

 

 

 

 

No comments:

Post a Comment