Það verður dómaranámskeið í kvöld fim. 31.jan. kl. 18.00 í Austurbergi fyrir stelpurnar og áhugasama foreldra sem tryggir viðkomandi A stigs dómararéttindi. Námskeiðið er haldið af HSÍ í samvinnu við ÍR, og mun það standa í um tvær og hálfa klukkustund. Á námskeiðinu er lögð aðaláhersla á handboltalögin, en að auki verður farið yfir ýmis konar kynningarefni, fræðsluefni, skýringar og skýringamyndir. Námskeiðinu líkur með skriflegu prófi.
Að loknu þessu námskeiði fá þeir sem ná prófinu dómarakort sem tryggir þeim frítt inn á leiki í N1 deildunum og einnig landsleiki.
Við viljum að allir iðkendur í 4.fl. fari á þetta og áhugasamir foreldrar líka, einnig viljum við að þið skráið ykkur hér að neðan, m.a til að áætla hvað þarf að kaupa af mat og drykk sem verður boðið upp á í kvöld fyrir þá sem taka þátt.
Skráning > https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0ArXy0rqrXH8ZdElxNWlpQnExeXdUR0pGd01NanU2SXc#gid=0
Skráðu netfangið þitt hér hægra megin á síðunni! Þannig færðu tilkynningar hér á bloggsíðunni sendar í netpósti.
Thursday, 31 January 2013
Dómaranámskeið í kvöld fim. 31.jan. kl. 18:00 í Austurbergi
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment