Tuesday, 8 January 2013

Skemmtileg mynd af stelpunum

Þessi mynd er tekin af facebook síður ÍR.  
Sumir  fylgjast  "minna" með leiknum :)
Aðrar eru meðvirkar, einhverjar hissa.
Svo er Tind alveg sama um þetta, lítur kannski á meiðsli Didda sem tækifæri fyrir sig.
 
 
Skemmtilegt viðtal við Didda í Boltanum í morgun þar sem hann fór yfir HM2013 og samstuðið við Sturlu Ásgeirsson sem olli því að rifa kom á annað lungað  "Það eru allir grjótharðir þarna í Breiðholti" ...  "Það var ekki fyrr en á mánudeginum eftir á æfingu að ég hélt að ég væri að fá fyrir hjartað á miðri æfingu, ég þorði ekki einu sinni einn í sturtu og náði í einn kjúkling á æfinguna til að fylgjast með ef ég fengi hjartaáfall í sturtunni" .. "leist ekki á röðina á Borgarspítala, þannig að ég fór heim aftur" ..
Hlusta á viðtal>> http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP16181

No comments:

Post a Comment