Monday, 25 February 2013

Diddi hvetur þig til að kaupa miða af ÍR á Símabikarinn

Ingimundur "Diddi" Ingimundarson hvetur þig til að kaupa miða af ÍR á Símabikarinn til að eiga kost á glæsilegum vinningum sem eru m.a. Keppnistreyja ÍR sem er árituð af öllum leikmönnum meistaraflokks og keppnisbolti (Select) áritaðan af öllum leikmönnum meistaraflokks.
Miði kostar 1000 kr, en frítt er fyrri 13 ára og yngri á Símabikarinn

Sala miða fer fram á eftirfarandi hátt í Austurbergi:

 Seljum á leiknum ÍR - Valur á mán. 25.feb. kl. 18:30 - 21:00
 Seljum á leiknum ÍR - Akureyri á lau.. 2.mar. kl. 14:30 - 17:00
 Einnig eru miðar til sölu í Leiksport - Hólagarði.

Hvetjum ykkur til að slá til og kaupa miða sem fyrst til að eiga möguleika á þessum glæsilegu vinningum.

Vinningsnúmer miða verða sett inn á viðburð okkar á Facebook ÍR Handbolta, vertu því viss um að "Mæta" þar > .. http://www.facebook.com/events/345719438878773/

Kveðja Ingimundur "Diddi" Ingimundasrson #15

No comments:

Post a Comment