Tuesday, 12 February 2013

Fjáröflun fyrir Partille Cup - Bolasala á Bikarleik

Sæl
Vefstjórar ÍR handbolta hafa sett inn fyrir okkur auglýsingar á Facebook ÍR – (Aðalsíðu og viðburð)vegna bolasölu  4.fl.  ka. og kv. á leik ÍR – Hauka í Símabikar í dag.  mið. 13. feb. sem hefst kl. 19:00  
Þar sem fólk á leiknum er ekki mikið að fara úr sætum í hálfleik, er rétt að virkja alla krakkana í 4.fl. og láta þau ganga um stúku  og selja þessa ÍR-boli,  bæði fyrir leik og í hálfleik aftur.
Selst líka örugglega töluvert meira ef þau sjá um þetta sjálf sem fjáröflun  v. ferðar á  Partille Cup.    
 
Viljum því að krakkarnir í 4fl. mæti  allir við sölubás í Austurbergi tímanlega fyrir leik amk. 18:30 í Austurberg, og einnig þurfa þau að vera mætt amk. 3 mín fyrir hálfleik við sölubás til að sækja boli, til að selja í hálfleik.      Verð á bolum   barna og fullorðinsstærðir. 2500kr
                                                         ÍR hálsmen.  2000kr
                                                         ÍR
 lyklakippa 1000kr
 
 
 
 
 
 

No comments:

Post a Comment