Friday, 1 March 2013

Dómaraskírteini og sala á bolum v. Partille Cup

Partille Cup – Sala á bolum lau. 2.mars. kl. 15:00
Komin inn auglýsing vegna Partille Cup bolasölu á leik núna á laugardag í Austurbergi þegar mfl. tekur á móti Akureyri kl. 15:00. 
Þarf að virkja krakkana í að  labba um og selja boli,  einnig viljum við að þið farið  á Facebook ÍR Handbolta og „Like“ og „Deila“ þessari auglýsingu sem var sett inn fyrir okkur, til að hún nái til sem flestra !!
 
 
Dómaraskírteini ( Aðgönguskírteini HSÍ )
Dómaraskírteini eru kominn í hús fyrir þá sem voru að taka dómaraprófið.   Siggeir afhendir þau í síðasta lagi á leiknum á laugardaginn þegar við tökum á móti Akureyri,  til að þið getið nýtt þau og nálgast miða á leiki í Símabikarhelgina.  ATH aðeins hægt að sækja miða mánudaginn 4 mars milli kl. 11 og 13 á skrifstofu HSÍ
Frétt HSÍ:  Handhafar aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á úrslitahelgi Símabikarsins helgina 8.-10.mars í Laugardalshöll geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 4.mars milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.  Miðar verða eingöngu afhendir gegn framvísun skírteinis og skilríkja og gilda eingöngu A og B aðgönguskírteini á þessa helgi.
ATH. Miðar verða ekki afhentir á öðrum tíma.
Leikjaplan meistaraflokks þessa helgi er:
 
 
 

No comments:

Post a Comment