Í ljósi tilmæla lögreglu í dag um að hvetja fólk til að vera heima vegna þess að það er ekkert ferðaveður og ljóst að Íþróttavagn ÍR kemst ekki ferða sinna hefur verið ákveðið að fella niður alla æfingar í dag hjá ÍR Handbolta. Tilkynningar komnar inn á öll bloggsvæði og þjálfarar senda einnig póst á foreldra til öryggis.
Skráðu netfangið þitt hér hægra megin á síðunni! Þannig færðu tilkynningar hér á bloggsíðunni sendar í netpósti.
Wednesday, 6 March 2013
Æfingar falla niður í dag 6.mars hjá ÍR Handbolta vegna veðurs
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment