Í gær var valinn æfingahópur stúlkna fæddar 1998.
Við ÍR-ingar eigum 4 leikmenn í þessum hópi en það eru þær Hildur Lovísa Hlynsdóttir, Karen Tinna Demian, María Mist Jóhannsdóttir og Stefanía Engilbertsdóttir.
Þær Stefanía og María Mist eru fæddar 1999 en eru samt valdar í þennan æfingahóp. Glæsilegt hjá þeim. Hópurinn mun koma saman 21. mars -24. mars.
Við ÍR-ingar eigum 4 leikmenn í þessum hópi en það eru þær Hildur Lovísa Hlynsdóttir, Karen Tinna Demian, María Mist Jóhannsdóttir og Stefanía Engilbertsdóttir.
Þær Stefanía og María Mist eru fæddar 1999 en eru samt valdar í þennan æfingahóp. Glæsilegt hjá þeim. Hópurinn mun koma saman 21. mars -24. mars.
Til hamingu stelpur og gangi ykkur vel.
No comments:
Post a Comment