Wednesday, 21 August 2013

U-16 ára landslið kvenna

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-16 ára landslið kvenna sem mun æfa helgina 6.-8.september.  

Við eigum flotta fulltrúa í þessum hóp, en það eru þær Karen Tinna Demian og Hildur Lovísa Hlynsdóttir. 

Til hamingju stelpur og gangi ykkur vel.

Sjá nánar frétt á vef HSÍ

http://hsi.is/?i=56&expand=56&b=1,6831,newsList.tpl

No comments:

Post a Comment