Tuesday, 1 October 2013

VESTMANNAEYJAR SUNNUDAGINN 6.OKTÓBER - YNGRA ÁR

Fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá yngra ári (1999) í 1.deild verður sunnudaginn næstkomandi 6.okt. í VESTMANNAEYJUM

Þessi leikur er spilaður þarna að ósk okkar þjálfara ÍR vegna þess að við verðum með 5.flokk+ 3.flokk í eyjum þessa helgi og því hentugt að sameina þennan leik með hinum leikjunum og fara því bara eina ferð til eyja.

Farið verður í fyrstu ferð á sunnudag frá Landeyjahöfn.  Nánari upplýsingar koma á morgun miðvikudag.

 

Þjálfarar

 

 

No comments:

Post a Comment