Sunday 13 January 2013

Mánudagurinn 14.janúar.

Til að byrja með þá langar okkur að óska ykkur til hamingju með 2 stig í dag á móti Haukum.
Næsti leikur er á sunnudaginn 20.jan. við HK og það gæti verið að tímasetningin á þeim
leik myndi breytast vegna þess að það verður fjáröflun hjá flokknum á sunnudag upp í Seljaskóla.
 
SVO ER ÆFING Á MORGUN MÁNUDAG 14.JAN.  KL. 17.00 UPP Í AUSTURBERGI.  Sonni verður með stöðvaþjálfun (þrek) upp á svölunum.
Hann er sjálfur með æfingu til kl. 17.10, en þið byrjið að hita upp og svo kemur hann og setur upp stöðvar.
Muna bara að hafa ekki hátt vegna þess að 5.flokkur karla er á æfingu í salnum.
 
LÁTIÐ ÞETTA BERAST.
Kveðja
Þjálfarar

No comments:

Post a Comment