Thursday, 31 May 2012

Æfingar í ágúst hjá 4.fl. ka. og kv.

Við erum á fullu að undirbúa næsta tímabil og það er ljóst að fyrstu æfingarnar / undirbúningstímabil verða í ágúst hjá 4.fl. ka og kv. í Austurbergi. 2. sinnum í viku í húsi, og þjálfarar ákveða útihlaupi eða annað samhliða.  ( sjá mynd hér að neðan )

Æfingar 20., 24., 27. og 31 ágúst hjá 4.fl. ka og kv.

Þjálfarar senda út nánari tímasetningar þegar nær dregur ásamt því að við setjum það á Facebook ÍR Handbolta.
 
Í lok ágúst verður síðan búið að raða niður æfingatímum hjá öllum flokkum og þá kemur planið fyrir tímabilið 2012-2013.
 
Við vonum síðan að þið nýtið ykkur handboltanámskeið ÍR 11.-22 júní og 7.-17 ágúst, og verðið klár fyrir handboltatímabilið næsta haust.

Hafið það gott í sumar og við hvetjum ykkur til að skoða myndbandið með Guðna Má. leikstjórnanda ÍR hér að neðan, en hann er maskína á undirbúningstímabilinu!!

http://www.karvelio.com/2011/08/29/undirbuningstimabil-i-handbolta/

No comments:

Post a Comment