Wednesday, 25 July 2012

Brynhildur og Sigrún valdar í úrtakshóp fyrir u-16 ára landslið kvenna sem mun æfa í Eyjum 17.-19 ágúst.

Landsliðsþjálfararnir Díana Guðjónsdóttir og Unnur Sigmarsdóttir hafa valið úrtakshóp fyrir u-16 ára landslið kvenna sem mun æfa helgina 17.-19. ágúst í Vestmannaeyjum. ÍR á tvo flotta fulltrúa í þessum hóp, en það eru þær Brynhildur Bergm Kjartansdóttir og Sigrún Ása Ásgrímsdóttir



Sjá nánar u-16 úrtakshóp

No comments:

Post a Comment