Monday, 27 May 2013

Handboltaskóli ÍR

Handboltaskóli ÍR verður haldin í Júní og ágúst fyrir krakka á aldrinum 11-16 ára ( árg 97-02). Skólastjórar verða Diddi og Stulli.

Handboltaskólinn verður frá 10-24 júni og kostar 14.500 kr og í ágúst verður hann frá 6-19 ágúst og kostar þá einnig 14.500 kr.

11-12 ára (01-02) Verða frá kl 09.00-11.00
13-14 ára (99-00) Verða frá kl 11.00-13.00
15-16 ára (97-98) Verða frá kl 13.30-15.30

Takmarkaður fjöldi í hverjum árgangi! Fyrstur kemur, fyrstur fær!

 

No comments:

Post a Comment